Veikindi barna

 

Veikindi / slys / lyf

Ef börn eru veik eða með smitsjúkdóma eiga þau ekki að vera í leikskólanum fyrr en veikindum lýkur. Vinsamlega tilkynnið forföll á viðkomandi deild.  Veikist barn eða slasast í leikskólanum er foreldrum tilkynnt um það.  Ef barn slasast í leikskólanum greiðum við fyrir fyrstu læknishjálp.  Ef barn þarf að taka lyf er ætlast til að það sé gert heima, undanskilin eru þsicksmileyface2ó bráðalyf svo sem astmalyf.

Prenta | Netfang