Stóri leikskóladagurinn - Holt

storileikskoladLeikskólinn Holt tók þátt í Stóra leikskóladeginum sl. föstudag í Ráðhúsi Reykjavíkur og kynnti leikskólann og allt það frábæra starf sem við erum að vinna þar með börnunum.  Einnig vorum við með kynningu á þróunarverkefninu "Okkar mál".  Mjög skemmtilegur dagur og verður örugglega enn skemmtilegri næsta ár.  Þá verður daggurinn haldinn hátíðlegur þann 23.maí 2014.  

Prenta | Netfang


Foreldravefur