Sameining Volvuborgar og Fellaborgar

 

Sameining Völvuborgar og Fellaborgar.
 
Frá og með 1.ágúst 2010 hafa leikskólarnir Völvuborg og Fellaborg verið sameinaðir undir eina stjórn. Leikskólastjóri er Halldóra B. Gunnlaugsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Gyða Guðmundsdóttir.
 
Fyrst um sinn munu báðir leikskólarnir vinna meira og minna óbreytt, að því undanskildu að starfsfólk verður samnýtt ef þurfa þykir.
Halldóra, leikskólastjóri, mun hafa aðstöðu á Völvuborg og Gyða,  aðstoðarleikskólastjóri, á Fellaborg.
 
Núna í vetur verður unnið að skipulagsbreytingum fyrir skólana sem munu taka gildi veturinn 2011-2012.
Samstarfshópur frá Leikskólasviði kemur að þessari vinnu ásamt starfsfólki leikskólanna.

 

 

 

Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, leikskólastjóri Völvuborg-Fellaborg. 
Símar : 557-3040 / 557-2660 / 693-9882   
Netföng : This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Gyða Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Völvuborg-Fellaborg. 
Sími : 557-2660 / 557-3040 
Netföng : This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang


Foreldravefur