Grænfánaskýrslan samþykkt !

Þá er það orðið staðfest að við fáum okkar fyrsta Grænfána í sumar.  Þannig að á sumarhátíðinni okkar, föstudaginn 11.júní kl.13.30 verður leikskólanum formlega afhentur Grænfáninn frá Landvernd.  Við óskum okkur öllum til hamingju með þessi gleðilegu tíðindi.  Nánar auglýst síðar ...

 

Prenta | Netfang


Foreldravefur