Ágrip af barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 

· Börn eiga rétt á því að láta í ljós skoðanir sínar og að tekið sé tillit til þeirra

· Börn skulu fá að tala eigið tungumál og ástunda eigin trúarbrögð og menningu

· Börn eiga rétt á því að vera samvistun við fjölskyldu sína eða þá sem annast þau best

· Börn eiga rétt á að koma á framfæri áliti sínu og að koma saman og tjá eigin skoðanir

· Börn eiga rétt á að vera í öruggum höndum og vera ekki meidd eða vanrækt

· Börn eiga rétt á viðunandi lífskjörum

· Börn eiga rétt á heilsugæslu

· Börn sem eru öryrkjar eiga rétt á sérstakri umönnun og þjálfun

 

· Börn eiga rétt á að taka þátt í leikjum

· Börn eiga rétt á ókeypis grunn menntun

· Börn má ekki nota sem ódýrt vinnuafl eða í hernaði

· Börn eiga rétt á að njóta félagslegs öryggis

 

· Börn eiga rétt á nógu fæði og hreinu vatni

 

Prenta |