Spilum saman / Lets play

Heil og sæl,
Við mælum með nokkrum hugmyndum að verkefnum og spilum sem hægt er að gera með börnum heima á þessum skrítnum tímum.
Orðaleikur til að auka orðaforða:
• 1. hægt að skoða myndir saman á síðunni https://sites.google.com/view/ordaleikur/myndasafn
• Dæmi: https://photos.google.com/share/AF1QipMqp5LpssMoH2QatMVs8OOJ0BLgmxFC_HgvyCJ5mtcOj1JwmeqX5Yq6WmEVlc5OuQ?key=bnMzeWV3RmlCU0dBaXBnRkdmMXR1MFJnUTRlZ3Rn
https://sites.google.com/view/ordaleikur/rafb%C3%A6kur

• 2. Annars vegar er hægt að nota Ipad spjaldtölvu með því að nota Appið Bitsboard.  Hlaða niður Appinu í App Store. Opna Bitsboard, ýta á plúsinn neðst í hægra horni, því næst ýta á view catalog og skrifa Orðaleikur. Hægt er að hlaða niður skjölum eins og líkaminn, litir, mynstur o.fl. Hins vegar er hægt að fara í fjölbreytta leiki þar sem myndirnar úr orðasöfnunum eru í aðalhlutverki 

 

Spil til að þekkja stafina og tölurnar:
Stafastuð er stafaspil frá A til Ö og Talnastuð er spil þar sem
tölur eru í fyrirrúmi. Hægt er að spila spilin
á mismunandi vegu og hentar öllum aldri barna.
Hægt er að kaupa spilin t.d. hér https://katina.is/products/talnastud
og  https://katina.is/products/stafastud-fra-a-til-o?variant=5138958647329

 mynd3mynd3mynd3

Prenta | Netfang


Foreldravefur