Þema október 2018

ema okt18Kæru, foreldrar. Nú erum við byrjuð (aftur) með málörvunar-verkefnið í samvinnu við talmeinafræðingana. Við hvetjum ykkur til að ræða við börnin ykkar um fatnað í þessari viku og stafinn sem þau eru að læra. Athugið að elstu börnin eru að læra stafinn G en yngri börnin stafinn B.

Ef það eru einhverjar vangaveltur varðandi verkefnið og spurningar varðandi gögnin til málörvunar, má alltaf hafa samband við okkur.

Dear, parents. We are starting (again) the project working with speech therapists. We encouraged you talk about clothing and the letter they are learning. Please notice that, the older children are learning the letter G and younger children learning the letter B or the B sound.

If there are any questions regarding this project or materials in speech training, you can always contact us.

Prenta | Netfang


Foreldravefur