Lyfjagjöf á leikskólatíma

pilla

Lyjagjafir eiga að vera í höndum foreldra/forráðamanna og er ekki hægt að ætlast til þess að börnunum séu gefin lyf í leikskólanum.  Auk þes eru strangar reglur um geymslu lyfja í leiskólum og er ekki aðstaða til þess.  En undantekningar eru gerðar vegna í einstaka tilfellum, eins og t.d. astmalyf.

Prenta | Netfang