Afmæli

afmaeli 

Afmæli

Haldið er upp á afmæli barna leikskólans með ákveðnum hætti.  Barnið býr til kórónu og sækir sér skraut í afmælisskápinn til að skreyta borðin á deildinni.  Þá er barnið miðpunktur dagsins , er umsjónamaður og velur leiki í tilefni dagsins. Ekki er boðið upp á að koma með veitingar að heiman nema þegar barnið hættir.

Ef foreldrar vilja bjóða börnum á deildinni í afmæli þá vinsamlega fáið símanúmer hjá starfsmönnum deildarinnar en ekki setja boðskort í hólf barnanna .  Þetta er til að mismuna ekki börnunum.
 

 

Prenta | Netfang