Hópastarf

Hópastarf er einu sinni í viku og er þá einn hópstjóri með hvern hóp. Í hverjum hóp eru 4-5 börn, fer það eftir aldri barnanna. Hópastarfið er bæði fyrir og eftir hádegi og tveir hópar í einu, sem geta þá unnið saman. Hóparnir vinna 1 til 2 verkefni eins, sem tengjast þá þemanu, annars er misjafnt hvað hver hópur gerir. Í hópastarfi er farið t.d. í gönguferðir, unnið að myndlist og fl.
 

Prenta | Netfang